Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Álit og umsagnir VG vegna ríkisfjármálaáætlunar

23. maí 2017 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Hérna er slóðin á nefndarálit mitt fyrir hönd VG vegna ríkisfjármálaáætlunar hægri stjórnarinnar. Fyrst er nefndarálitið sem ég skila sem fjárlaganefndarmaður og svo fylgja umsagnir félaga minna í þingflokknum fyrir hverja nefnd þingsins. Langt og mikið plagg en hægt að skoða hvern málaflokk fyrir sig eftir mína samantekt.

http://www.althingi.is/altext/146/s/0809.html

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).