Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Hættumerki!

6. maí 2016 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Afar góð umfjöllun á vefsíðu Fréttatímans sem allir ættu að lesa, “Þúsund milljarða tap vegna skattskjóla”

Þar segir m.a. “Meðan nauðsynlegt er að halda gengi krónunnar lágu til að fæla ekki ferðamenn frá landinu sogast mikill auður að útflutningsgreinunum og þá einkum sjávarútveginum. Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja er tvöfalt og jafnvel þrefalt meiri en í öðrum greinum. Ef þetta ástand varir árum og áratugum saman án þess að kvótaeigendur séu skattlagðir vegna veiðiréttar og gengisgróða er fátt sem getur komið í veg fyrir að Þorsteinn Már Baldvinsson og aðrir eigendur stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna eignist Ísland eins og það leggur sig.”

Hægt að afrita þessa krækju til að fara beint á greinina. http://www.frettatiminn.is/thusund-milljarda-tap-vegna-skattaskjola/

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).