Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Afsögn strax eða vantraust

5. maí 2016 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Stundin heldur áfram að fjalla um aflandsfólkið sem virðist ekki vita af tilvist eigna sinna, og aldrei hefur það grætt nokkurn skapaðan hlut að því það best veit en fullvissan er samt alger þegar kemur að því að sannfæra okkur um að allir skattar hafi verið greiddir af öllu saman. Merkilegur málflutningur og aumkunarverður.

Bjarni á að sjá sóma sinn í að segja af sér.

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. Kjartan Björn Guðmundsson.

    Ég las allar spurningar þínar og átti von á að þú nefndir skeðingarnar hjá okkur eldra fólkinu og öryrkjum, en ekkert kom þeim viðvikjandi. Það er eins og það hefur verið nú frá síðustu ríkisstjórn