Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Eyþórs skýrslan

5. nóvember 2015 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Lagði fram þessar spurningar á þingi um Eyþórs skýrsluna um RÚV

1. Hver var samanlagður kostn­aður við gerð skýrslu nefndar um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007 sem var kynnt af hálfu ráðuneytisins 29. október sl.?
2. Hve mikið fékk hver nefndarmaður greitt fyrir vinnu sína og hver ber kostnaðinn?
3. Var fengin aðkeypt ráðgjöf og sérfræðivinna við gerð skýrslunnar? Ef svo er, hver var kostn­aðurinn, hvaða aðilar fengu greitt fyrir ráðgjöf og sérfræðistörf og hver ber þann kostnað?
4. Hve mikið kostaði kynning skýrslunnar í Safnahúsinu og víðar og hver ber kostnaðinn?
5. Hvaða aðilar önnuðust fjölmiðlaráðgjöf vegna kynningar á skýrslunni, hvað kostaði ráðgjöfin og hver ber þann kostnað?

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).