Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Kísilver á Bakka

9. júní 2015 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar - græns fram­boðs, fagnaði því á Alþingi í dag að öll­um fyr­ir­vör­um hafi verið aflétt í raf­orku­sölu­samn­ingi vegna sölu á raf­magni til kís­il­málm­verk­smiðju sem til stend­ur að reisa á Bakka við Húsa­vík.

Bjarkey minnti á að fram­kvæmd­irn­ar og síðan rekst­ur verk­smiðjunn­ar yrði mik­il bót fyr­ir svæði sem verið hafi í vörn í at­vinnu­mál­um. Ákvörðunin væri því mjög já­kvæð frá byggðal­egu sjón­ar­miði. Gert væri ráð fyr­ir að fram­kvæmd­irn­ar sköpuðu 400 störf og verk­smiðjan 120 störf til framtíðar.

Kristján L. Möller, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, og Val­gerður Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, stigu einnig í ræðustól þings­ins og fögnuðu ákvörðun­inni.

Frétt mbl.is: Fyr­ir­vör­um aflétt í raf­orku­sölu­samn­ingi við PCC Bakk­iSilicon

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/06/09/fognudu_uppbyggingu_a_bakka/

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).