Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Ríkisfjármálaáætlun hægri stjórnarinnar

6. apríl 2015 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Það er í sjálfu sér margt áhugavert í nýframlagðri ríkisfjármálaáætlun hægri stjórnarinnar en þetta er t.d. eitt af því sem mér fellur ekki í geð og kemur fram á bls. 35 enda tel ég að tekjuskattskerfið sé góð leið til jöfnunar.

“Að auki verður haldið áfram undirbúningi næstu skrefa í því ferli sem hófst á árinu 2014 til að einfalda og lækka tekjuskatt einstaklinga, með því að draga úr bilinu milli lægstu skattþrepanna með það að lokamarkmiði að fella þau saman í eitt þrep. Sú aðgerð er talin mikilvægur liður í því að einfalda skattkerfið, bæta skilvirkni þess og auka ráðstöfunartekjur fólks.”

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).