Bjarkey - hugsar upphátt

- Því skemmtilegra sem þér finnst lífið, þeim mun meiri gleði muntu finna í því -

Eitthvað stirt um svör frá innanríkisráðuneytinu

19. mars 2015 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Í morgun ítrekaði ég beiðni mína sem ég lagði fram á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þann 11. mars og varðar kostnað innanríkisráðuneytis vegna almannatengslavinnu til að bæta ímynd fyrrverandi innanríkisráðherra. Það átti ekki að vera nokkurt mál enda þá þegar búið að afhenda fjölmiðlum hluta af gögnunum.

Ólíðandi að nefndir Alþingis sem eiga að sinna eftirliti með framkvæmdavaldinu fái ekki skjótari svör.

http://www.visir.is/segir-haettulegt-fordaemi-ad-greida-fyrir-fjolmidlaradgjof/article/2015150319729

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).