Ástandið í Palestínu
17. júlí 2014 | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Vinstri græn hafa óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd til að ræða stöðuna í Palestínu og þau ódæði sem þar eru framin. Hér er viðtal við mig í hádegisfréttum Bylgjunnar.
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=VTV98905273-1167-4934-B7D2-06F9337D9EB4
Vek einnig athygli á góðri grein Svavars Gests um þessi málefni í dag á Vísi. http://www.visir.is/thad-tharf-ad-verda-til-heimshreyfing/article/2014707179987
og hér er góð umfjöllun einnig http://www.visir.is/palestinumenn-eitt-stort-skotmark/article/2014707179957
Posted in Óflokkað